top of page
Search
  • Writer's pictureVarða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins

Spurningakönnun Vörðu

Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, stóð nýverið fyrir spurningakönnun um stöðu launafólks á vinnumarkaði. Alls tóku 9860 þátt í könnuninni og þökkum við þeim fyrir að gáfu sér tíma til að svara. Dregnir voru út þrír þátttakendur sem fengu gjafabréf að upphæð 30.000 kr. Niðurstöður könnunarinnar verða kynntar á nýju ári og við bindum vonir við að þær muni veita gagnlegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað.
21 views0 comments

Comments


bottom of page