top of page
Search

Varða hlýtur styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur

  • Writer: Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins
    Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins
  • Nov 28, 2023
  • 1 min read

Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins hlaut á dögunum í annað sinn styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR til að halda áfram með rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Verkefnið hlaut 5 milljóna króna styrk en það ber heitið Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi: Byrði umönnunartímabils frá 12 mánaða til 12 ára.


Skýrsla um niðurstöður fyrsta hluta rannsóknarinnar má lesa í heild sinni hér


Úthlutun úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur fór fram við hátíðlega athöfn í húsakynnum Á Bístró 23. nóvember 2023. Nánari upplýsingar um þau verkefni sem hlutu styrk má finna á heimasíðu OR.


 
 
 

Comentários


©2020 Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins.

bottom of page