top of page
Search
  • Writer's pictureVarða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins

Varða hlýtur styrk til langtímarannsóknar á starfsaðstæðum innflytjenda


Þann 28. febrúar fór fram úthlutun úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Varða - Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins hlaut styrk úr sjóðnum til að framkvæma langtíma rannsókn á starfsaðstæðum innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði.

72 views0 comments

コメント


bottom of page