Varða hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
- Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins
- Jun 11, 2020
- 1 min read
Nýlega bárust þau ánægjulega tíðindi að Varða hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að ráða nemanda í háskólanámi í verkefni þar sem verður borin saman stefna alþjóðlegra baráttusamtaka launafólks í kjölfar COVID-19 faraldursins.
Comments