top of page

Rétta leiðin að heilsteyptum vinnustöðum

mið., 09. sep.

|

https://us02web.zoom.us/j/85034012618

Undanfarna áratugi hafa kröfur um hagkvæmni orðið ráðandi bæði á almennum markaði og innan hins opinbera þar sem meiri þjónustu er krafist fyrir minni kostnað. Til að bregðast við þessum kröfum hafa fyrirtæki og stofnanir í síauknum mæli útvistað verkefnum í nafni hagræðingar.

Registration is Closed
See other events
Rétta leiðin að heilsteyptum vinnustöðum
Rétta leiðin að heilsteyptum vinnustöðum

Time & Location

09. sep. 2020, 12:30 – 10. sep. 2020, 13:10

https://us02web.zoom.us/j/85034012618

About the event

English below

Undanfarna áratugi hafa kröfur um hagkvæmni orðið ráðandi bæði á almennum markaði og innan hins opinbera þar sem meiri þjónustu er krafist fyrir minni kostnað. Til að bregðast við þessum kröfum hafa fyrirtæki og stofnanir í síauknum mæli útvistað verkefnum í nafni hagræðingar. Á þetta til dæmis við um þrif, húsvörslu, öryggisþjónustu og bókhald. Vinnustaðir eru þannig klofnir niður í einingar sem jafnvel lítill samgangur er á milli. David Weil,prófessor við Heller School Brandeis háskólann, hefur fjallað ítarlega um bæði hagræn og samfélagsleg áhrif þess að kljúfa vinnustaði niður með þessum hætti. Á næsta veffundi Vörðu, ASÍ og BSRB mun Weil fjalla um niðurbrotna vinnustaði (e. fissured workplaces). Weil var skipaður af Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta, sem stjórnandi WHS (The Wage and Hour Division) deildar innan Vinnumálastofnunar Bandaríkjanna.

Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB standa fyrir röð af hádegisfyrirlestrum um…

Share this event

©2020 Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins.

bottom of page