top of page
STARFSFÓLK
Vörðu - rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins
Kristín Heba Gísladóttir
Framkvæmdastjóri
Kristín er fyrsti framkvæmdastjóri Vörðu. Hún er með BA próf í sálfræði og M.Sc. gráðu í auðlindafræði. Kristín starfaði áður sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar og sem stundakennari við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri.
Netfang: kristin@rannvinn.is
Hlöðver Skúli Hákonarson
Rannsóknastjóri
Hlöðver er rannsóknastjóri Vörðu. Hann er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og Master í opinberri stefnumótun frá Sciences Po Paris. Hlöðver starfaðu áður sem sérfræðingur á vinnumarkaðssviði hjá OECD. Þar starfaði vann hann m.a. að greiningum á stöðu innflytjenda. Áður starfaði Hlöðver hjá EFTA og sendiráði Íslands í París.
Netfang: hlodver@rannvinn.is
bottom of page