STARFSFÓLK

Vörðu - rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins

Mynd1.jpg

Kristín Heba Gísladóttir

Framkvæmdastjóri (í fæðingarorlofi)

Kristín er fyrsti framkvæmdastjóri Vörðu. Hún er með BA próf í sálfræði og M.Sc. gráðu í auðlindafræði. Kristín starfaði áður sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar og sem stundakennari við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri.

Netfang: kristin@rannvinn.is

Föst laun eru 990.125 kr. 

Maya Staub.JPG

Maya Staub

Starfandi framkvæmdastjóri

Maya starfar sem sérfræðingur hjá Vörðu. Hún er með B.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Ísland, M.A. próf í félagsfræði frá Háskólanum í Potsdam, Þýskalandi og doktorspróf í félagsfræði frá Háskóla Ísland. Að meistaranámi loknu starfaði Maya sem rannsakandi og stundakennari við Íþrótta- og heilsufélagsfræðideild Háskólans í Potsdam og meðfram doktorsnámi sinnti hún stundakennslu við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.

 

Netfang: maya@rannvinn.is

Föst laun eru 775.125 kr.