STARFSFÓLK

Vörðu - rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins

Mynd1.jpg

Kristín Heba Gísladóttir

Framkvæmdastjóri

Kristín er fyrsti framkvæmdastjóri Vörðu. Hún er með BA próf í sálfræði og M.Sc. gráðu í auðlindafræði. Kristín starfaði áður sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar og sem stundakennari við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri.

Netfang: kristin@rannvinn.is

Laun miðað við fullt starf eru 870.570 kr. 

Margrét Einarsdóttir

Margrét Einarsdóttir.JPG

Sérfræðingur

Netfang: margret@rannvinn.is

Adda Guðrún Gylfadóttir.jpeg

Adda Guðrún Gylfadóttir

Rannsakandi

Adda Guðrún er með BA próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands og mun byrja í meistaranámi í félagsfræði við Oxford háskóla í haust.

Starf hennar hjá Vörðu felst í rannsóknavinnu á sviði atvinnumála ungs fólks af erlendum uppruna. 

Netfang: addagudrun@rannvinn.is

Laun miðað við fullt starf eru 650.000 kr.