top of page
Search

Skýrsla Vörðu um stöðuna á vinnumarkaði er komin út

Writer's picture: Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarinsVarða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins

Updated: Mar 15, 2021


Skýrsla Vörðu þar sem staðan á vinnumarkaði er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna meðal annars að fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman. Staða atvinnulausra, kvenna, innflytjenda og ungs fólks er verri bæði hvað varðar fjárhagsstöðu og andlega heilsu.


Könnunin var lögð fyrir félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB og var spurt um stöðu launafólks og atvinnulausra.



182 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page