Sóllilja Bjarnadóttir hefur störf hjá Vörðu
- Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins

- Aug 14
- 1 min read
Sóllilja Bjarnadóttir var á vormánuðum ráðin í hlutastarf til Vörðu sem sérfræðingur í rannsóknum. Sóllilja er samhliða störfum sínum hjá Vörðu í doktorsnámi við Háskóla Íslands en doktorsverkefni hennar snýr að viðhorfum almennings til réttlátra umskipta og viðhorfa til loftslagsaðgerða.




Comments